Leiðbeiningar um rafræn skil, sótt 8.5.2024 04:00:16


Ξ Valmynd

5.1.15  Hvað er húsnæðissparnaður?

Sú heimild að mega taka út inneign í séreignarlífeyrissjóði sem myndast hefur vegna launagreiðslna á tímabilinu 1. júlí 2014 til 31. desember 2024 þegar maður aflar sér íbúðarhúsnæðis til eigin nota er nefnt húsnæðissparnaður. Þessi heimild til úttektar er í gildi til 30. júní 2023, að uppfylltum öðrum skilyrðum.

Frá 1. júlí 2017 gilda ákvæði laga nr. 111/2016, um stuðning til kaupa á fyrstu íbúð, um úttekt á séreignarsparnaði fyrir þá sem ekki hafa átt íbúðarhúsnæði áður.

 

Fara efst á síðuna ⇑