Leiðbeiningar um rafræn skil, sótt 13.10.2024 22:30:48


Ξ Valmynd

Almennt um skattur.is

Hér er að finna almennar leiðbeiningar um þjónustuvefinn, skattur.is, sem og leiðbeiningar um veflykla og rafræn skilríki.

Undir liðnum „Stillingar“ eru síðan ýmsar upplýsingar um hvern og einn notanda eins og tölvupóstfang, bankaupplýsingar og símanúmer. Þá geta einstaklingar óskað hér eftir slysatryggingu við heimilisstörf og notendur geta valið um hvernig birtingu á álagningarseðli er háttað fyrir þá.

Mjög mikilvægt er að framangreindar upplýsingar séu réttar þannig að samskipti gangi sem best.

Fara efst á síðuna ⇑