Leiðbeiningar um rafræn skil, sótt 13.10.2024 23:13:03


Ξ Valmynd

Fyrsta íbúð

Hér er að finna leiðbeiningar um ráðstöfun á séreignarsparnaði í tengslum við kaup á fyrsta íbúðarhúsnæði. Á þjónustuvefnum skattur.is er hægt að sækja um bæði útborgun séreignarsparnaðar sem og ráðstöfun inn á veðlán.

Auk þess er hér að finna svör við algengum spurningum er varða ráðstöfun á séreignarsparnaði í tengslum við kaup á íbúðarhúsnæði.

Fara efst á síðuna ⇑