Leiðbeiningar um rafræn skil, sótt 12.9.2024 20:09:31


Ξ Valmynd

Hér er að finna leiðbeiningar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána sem og ráðstöfun séreignarsparnaðar, sem er að finna á þjónustuvefnum leidretting.is

Auk þess er að finna svör við algengum spurningum er varða umsókn og niðurstöðu útreiknings leiðréttingarinnar auk ráðstöfunar á séreignarsparnaði.

Einnig er hér að finna kynningarmyndbönd um umsókn um leirðettingu verðtryggðra fasteignaveðlána og ráðstöfun séreignarsparnaðar, útreikning og samþykkt leiðréttingarinnar og um rafræn skilríki á farsíma.
Fara efst á síðuna ⇑