Leiðbeiningar um rafræn skil, sótt 13.10.2024 23:02:23


Ξ Valmynd

Rafræn skil og umsóknir

Hér er að finna leiðbeiningar um vefskil hvort heldur sem er á staðgreiðslu opinberra gjalda, virðisaukaskatti, staðgreiðslu fjármagnstekjuskatts, gistináttaskatti eða fjársýsluskatti.

Ríkisskattstjóri hefur allt frá árinu 2001 boðið upp á vefskil og eru þau bæði einföld og þægileg.

Í leiðbeiningunum er útskýrt hvernig útfyllingu skal háttað varðandi hvern skatt um sig og eru notendur þannig leiddir áfram allt til enda.

Fara efst á síðuna ⇑