Leiđbeiningar um rafrćn skil, sótt 28.1.2025 23:01:15


Ξ Valmynd

6  Rafrćn fyrirtćkjaskrá

Hægt er að stofna einkahlutafélag með rafrænum hætti í rafrænni fyrirtækjaskrá ríkisskattstjóra. Skráningarferlið er með öllu rafrænt og fer undirritun eingöngu fram með rafrænum skilríkjum.

Með rafrænni fyrirtækjaskrá mun skráning félaga taka 3-4 virka daga í stað 10-15 virka daga áður.

Kynningarmyndband

Nánar:

 

Fara efst á síđuna ⇑