Leiđbeiningar um rafrćn skil, sótt 1.12.2024 16:32:31


Ξ Valmynd

6.1.6  Ţrep 6 - Rafrćn undirritun

Skráningaraðili undirritar þau stofnskjöl er honum ber að undirrita. Hægt er að skoða öll stofnskjölin hér, hver á að undirrita og hver er búinn að undirrita. Þannig getur skráningaraðili fylgt því eftir að allar undirskriftir skili sér innan tímafrests.

Þegar öll skjöl hafa verið undirrituð og skráningargjald greitt fara gögnin í yfirlestur hjá starfsmönnum fyrirtækjaskrár RSK sem annað hvort skrá gögnin eða óska eftir leiðréttingum ef á þarf að halda.

 

Fara efst á síđuna ⇑