Leišbeiningar um rafręn skil, sótt 25.6.2024 01:28:28


Ξ Valmynd

1  Stašgreišsla

Almennt 
Boðið hefur verið upp á rafræn skil á staðgreiðslu frá árinu 2002 með tvennum hætti.  Annars vegar vefskil (á www.skattur.is) og hins vegar skeytaskil (sent frá  launkerfi). 

Með rafænum skilum er m.a. hægt að skila skilagreinum, stofna kröfu til greiðslu í heimabanka, gera leiðréttingar og fá yfirlit.  Áminningar um eindaga eru sendar í tölvupósti, auk orðsendinga og annara tilkynninga.  

Flest launakerfi bjóða upp á rafræn skil staðgreiðslu, sjá nánar hér.

Nįnar:

 

Fara efst į sķšuna ⇑