Leiðbeiningar um rafræn skil, sótt 12.9.2024 18:41:10


Ξ Valmynd

1.6  Lesa inn XML skýrslu

Hægt er að skila staðgreiðslu í XML (Extensible Markup Langugage) skjali.  Skjalið skal vera samkvæmt XML staðli http://www.w3.org/XML og búið til samkvæmt skilgreiningu ríkisskattstjóra á XML sniði (schema) fyrir staðgreiðslu.  

Nota skal hnappinn "Browse" til þess að finna skjal til innlestrar.  Niðurstaða innlestrar birtist á skjánum strax eftir innlestur. 

 

Fara efst á síðuna ⇑