Leišbeiningar um rafręn skil, sótt 25.5.2024 02:36:49


Ξ Valmynd

1.1  Rafręn skil frį launakerfi (skeytaskil)

Flest launakerfi bjóða upp á rafræn skil staðgreiðslu. Í upphafi þarf að setja veflykil í launakerfið (athugið að bókstafir eiga að vera stórir (hástafir)).  

Þegar skila á staðgreiðsluskýrslu skal velja tímabil (mánuð) og smella á hnappinn senda/staðfesta.  Að sendingu lokinni stofnast krafa í vefbanka launagreiðanda sem er tilbúin til greiðslu.

Engum pappír á að skila þegar sent er rafrænt.

 

Fara efst į sķšuna ⇑