Leiđbeiningar um rafrćn skil, sótt 11.12.2023 05:05:20


Ξ Valmynd

4  Gistináttaskattur

Lög nr. 87/2011 um gistináttaskatt tóku gildi 1. janúar 2012. Frá þeim tíma bar þeim sem selja gistingu að innheimta og skila í ríkissjóð gistináttaskatti.

Gistináttaskattinum skal ráðstafa til uppbyggingar, viðhalds og verndunar fjölsóttra ferðamannastaða, friðlýstra svæða og þjóðgarða en 3/5 hlutar hans eiga að renna í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða og 2/5 hlutar til þjóðgarða og friðlýstra svæða.

Nánar:

 

Fara efst á síđuna ⇑