Leiđbeiningar um rafrćn skil, sótt 7.11.2025 02:39:29


Ξ Valmynd

4.1.2  Skattskyldir ađilar

Öllum sem selja gistináttaeiningar ber að innheimta og standa skil á gistináttaskatti. Þó skal ekki leggja gistináttaskatt á sölu gistingar sem ekki ber virðisaukaskatt samkvæmt lögum nr. 50/1988, um virðisaukaskatt.

 

Fara efst á síđuna ⇑