Leiđbeiningar um rafrćn skil, sótt 25.10.2025 23:51:27


Ξ Valmynd

4.2  Skráning á gistináttaskattsskrá

Skattskyldir aðilar skulu ótilkvaddir senda ríkisskattstjóra tilkynningu um skattskylda starfsemi áður en hún hefst. Allir skattskyldir aðilar í gistináttaskatti sem eru að selja gistingu við gildistöku laganna ber því að tilkynna sig inn á gistináttaskattsskrá.   Þeir aðilar sem voru á skrá þegar að gert var tímabundið hlé á innheimtu gistináttaskrá þurfa að skrá sig inn að nýju og uppfæra upplýsingar um tölvupóstfang, fjölda gistírýma í útleigu o.þ.h.

Skráningin er rafræn og skattskyldur aðili skráir sig inn á gistináttaskattsskra á þjónustusíðu sinni á www.skatturinn.is.

Nánar:

 

Fara efst á síđuna ⇑