Leiđbeiningar um rafrćn skil, sótt 2.12.2024 07:56:30


Ξ Valmynd

4.2.2  Tímabil starfsemi

Við tilkynningu inn á stofnskrá skal gera grein fyrir hvenær gistináttaskattskyld starfsemi hefst og tímabil starfseminnar.

Upphaf starfsemi: Sem upphafsdag starfsemi skal skrá 1.1.2024 ef starfsemin hófst fyrir gildistöku laganna, nema starfsemin liggi þá niðri. Í því tilviki skal skrá þá dagsetningu þegar sala á gistingu hefst að nýju. Sé um nýja starfsemi sem hefst eftir 1.1.2024 skal skrá þá dagsetningu þegar sala á gistingu hefst.

 

 

Fara efst á síđuna ⇑