Leiđbeiningar um rafrćn skil, sótt 30.12.2024 17:32:05


Ξ Valmynd

4.3.3  Fjárhćđ gistináttaskatts


Í þennan reit á að koma samtals fjárhæð innheimts gistináttaskatts.     Ef t.d. fjöldi í reitnum gististaðir var 10 þá er fjárhæð gisitnáttaskatts (10 x 600)  eða 6.000 kr.  og á sama hátt ef fjöldi útleigðra eininga fyrir tjaldsvæði  (10 x 300) eða 3.000 kr.   Ef verið var að selja einingar í báðum tilvikum væri fjárhæð gistináttaskatts 6.000 kr. + 3.000 eða samtals 9.000 kr. 

 

Fara efst á síđuna ⇑