Leiđbeiningar um rafrćn skil, sótt 20.5.2022 14:26:57


Ξ Valmynd

6.4  Breytingar á skráningu raunverulegs eiganda

  1. Skráningaraðili skráir sig inn með rafrænum skilríkjum á þjónustuvef Skattsins – www.skattur.is

 

  1. Í fyrstu valmyndinni velur skráningaraðili hnappinn “Félög sem ég tengist”

 

 

  1. Skráningaraðili smellir á hnappinn „Innskráning á vef félagsins“ í línu félagsins sem á að breyta skráningu raunverulegra eigenda fyrir.

 

  1. Þegar komið er inn á þjónustuvef félagsins er smellt á valmyndina “Almennt” og þaðan á “Raunverulegur eigandi”

 

 

  1. Skráningaraðili velur hnappinn “Breyta skráningu”

 

 

  1. Hér birtast upplýsingar úr fyrirtækjaskrá um stofnendur / stjórn / prókúruhafa ofl. Skráningaraðili fyllir inn tölvupóstfang sitt og velur svo hnappinn “Halda áfram”

 

 

 

  1. Til að fjarlægja fyrri eiganda þarf að smella á stækkunarglerið hægra megin við eigandann og velja “Afskrá hnappinn” neðst á síðunni.

 

 

 

 

 

  1. Til að bæta við nýjum eigendum velur skráningaraðili hnappinn “Bæta við eiganda” og fyllir inn allar upplýsingar um nýjan eiganda.

 

  1. Þegar fyrri eigendur hafa verið fjarlægðir og nýir eigendur skráðir inn, velur skráningaraðili hnappinn “Senda í undirritun”.

 

 

  1. Þeir aðilar sem þurfa að undirrita tilkynninguna þurfa þá að fara inn á sína persónulegu þjónustusíðu á www.skattur.is og undirrita tilkynninguna svo að hún taki gildi. Þetta er gert með því að skrá sig inn á þjónustusíðuna og velja myndina “Þú átt skjöl til undirritunar”.

 

 

 

 

 

 

 

 

Fara efst á síđuna ⇑