Leiðbeiningar um rafræn skil, sótt 2.4.2025 19:43:04


Ξ Valmynd

6  Samskipti

Undir flipanum samskipti, á umsóknarvefnum leidretting.is, er hægt að sjá kvittunina um að umsókn hafi verið send og öll skilaboð milli umsækjanda og ríkisskattstjóra, t.d. ef umsækjandi hefur gert athugasemdir við þær upplýsingar sem birtast í umsóknum. 

 

Nánar:

 

Fara efst á síðuna ⇑