Leiđbeiningar um rafrćn skil, sótt 12.9.2024 19:06:36


Ξ Valmynd

5  Spurt og svarađ - ráđstöfun á séreignasparnađi

Hér er hægt að finna svör við mörgum spurningum um þær reglur sem gilda um ráðstöfun á séreignarsparnaði til að greiða fasteignaveðlán samkvæmt lögum nr. 40/2014, um séreignarsparnað og ráðstöfun hans til greiðslu húsnæðislána og húsnæðissparnaðar, sbr. einnig sérstaklega 9. gr. laga nr. 111/2016, um stuðning til kaupa á fyrstu íbúð, þar sem heimild til að ráðstafa séreignarsparnaði til greiðslu inn á húsnæðislán var framlengd. 

Spurningunum er skipt upp í þrjá kafla, almennar spurningar þ.m.t. vegna húsnæðissparnaðar, spurningar um umsóknina og það sem henni tengist og um lánin sem heimilt er að greiða inn á. 

Nánar:

 

Fara efst á síđuna ⇑