Leiðbeiningar um rafræn skil, sótt 21.11.2024 12:40:42


Ξ Valmynd

5.1.7  Hvað gerist ef ég næ hámarkinu áður en árið er liðið?

Ef hámarksfjárhæð og hlutfalli sem þú vilt/mátt ráðstafa til að greiða af fasteignaveðlánum er náð áður en viðkomandi tekjuári lýkur fara greidd iðgjöld eftir að hámarki er náð inn í hefðbundinn séreignarsjóð þinn hjá séreignarsjóðnum þínum (vörsluaðila). Þá fjárhæð má síðan taka út síðar í formi lífeyrisgreiðslna eftir þeim reglum sem um þær gilda. 

 

Fara efst á síðuna ⇑