Leišbeiningar um rafręn skil, sótt 13.6.2024 07:51:43


Ξ Valmynd

5.1.10  Hvaš ef ég sel ķbśšina mķna?

Ef þú selur íbúðarhúsnæði þitt á tímabilinu 1. júlí 2014 til 31. desember 2024 án þess að kaupa nýja strax fellur rétturinn til að greiða inn á fasteignaveðlán niður. Þú átt á hinn bóginn þann möguleika að taka út séreignarsparnað sem myndast frá því að þú selur íbúðina til 30. júní 2023 til að greiða inn á kaupverð nýrrar íbúðar. Þessi heimild er í gildi til 31. desember 2024. 

Frá 1. júlí 2017 gilda ákvæði laga nr. 111/2016, um stuðning til kaupa á fyrstu íbúð, um úttekt á séreignarsparnaði fyrir þá sem ekki hafa átt íbúð áður.

 

Fara efst į sķšuna ⇑