Leiðbeiningar um rafræn skil, sótt 1.12.2024 18:17:29


Ξ Valmynd

5.2.2  Hvar sæki ég um að greiða séreignarsparnað inn á húsnæðislán?

Þú sækir um rafrænt á www.leidretting.is og fyllir umsóknina út eins og form hennar gerir ráð fyrir. Meðal annars þarf að gefa upp til hvaða séreignarsjóðs þú greiðir og inn á hvaða fasteignaveðlán þú vilt að greiðslunum verði ráðstafað.

 

Fara efst á síðuna ⇑