Leiðbeiningar um rafræn skil, sótt 12.9.2024 20:10:44


Ξ Valmynd

5.1.12  Get ég notað bæði eigið framlag og framlag launagreiðanda?

Já, samtals er heimilt að nýta 4% eigið framlag og 2% mótframlag frá launagreiðanda til að greiða inn á fasteignaveðlán, eða taka út sem húsnæðissparnað, en upp að ákveðnu fjárhæðarhámarki. Það er einnig skilyrði að iðgjöld séu greidd reglulega og að framlag þitt sé aldrei lægra en framlag launagreiðanda þíns.
 

 

Fara efst á síðuna ⇑