Leišbeiningar um rafręn skil, sótt 26.10.2020 10:49:52


Ξ Valmynd

5.1.2  Fyrir hvaša tķmabil gilda žessar heimildir?

Heimild til að greiða séreignarsparnað inn á fasteignaveðlán gildir frá 1. júlí 2014 til 30. júní 2021. Heimildin gildir um iðgjöld af launagreiðslum á þessu sama tímabili.

Heimild til að taka út séreignarsparnað, án skattlagningar, vegna kaupa/byggingar á íbúðarhúsnæði til eigin nota gildir um iðgjöld af launagreiðslum frá 1. júlí 2014 til 30. júní 2021.

 

Fara efst į sķšuna ⇑