Leiđbeiningar um rafrćn skil, sótt 1.12.2024 17:16:06


Ξ Valmynd

5.3  Lán sem heimilt er ađ greiđa inn á

Megin reglan er sú að heimilt er að ráðstafa séreignarsparnaði til að greiða inn á veðlán sem tekin voru til að afla sér íbúðarhúsnæðis til eigin nota. Lánin þurfa að uppfylla skilyrði fyrir því að vera færð í kafla 5.2 í skattframtali, þ.e. geta verið grundvöllur til útreiknings á vaxtabótum, þótt þær séu ekki endilega ákvarðaðar vegna gildandi skerðingarmarka. 

Nánar:

 

Fara efst á síđuna ⇑