LEIÐRÉTTINGIN
5.1 Almennt um ráðstöfun á séreignarsparnaði
Með lögum nr. 40/2014, um séreignarsparnað og ráðstöfun hans til greiðslu húsnæðislána og húsnæðissparnaðar, er annars vegar heimilað að ráðstafa séreignarsparnaði til að greiða inn á fasteignaveðlán og hins vegar að taka út séreignarsparnað til að afla sér íbúðarhúsnæðis til eigin nota. Hvoru tveggja er háð ákeðnum skilyrðum og hámörkum.Hér er leitast við að svara almennum spurningum um þessar heimildir.
Nánar: