Leiđbeiningar um rafrćn skil, sótt 17.8.2019 23:18:46


Ξ Valmynd

2.3.4  Breyting á láni

Umsækjandi sem hefur greitt upp fasteignaveðlán sem hann hefur gefið upp til að greiða séreignarsparnað inn á þarf að láta vita af því með breytingum á fyrri umsókn. Sama gildir ef umsækjandi vill breyta um fasteignaveðlán sem greitt er inn á.

 

Fara efst á síđuna ⇑