Leiđbeiningar um rafrćn skil, sótt 25.5.2024 02:56:21


Ξ Valmynd

2.3  Breyta umsókn

Ef umsækjandi þarf að breyta einhverju frá fyrri umsókn sinni um ráðstöfun á séreignarsparnaði er það gert á umsóknarvefnum, leidretting.is.  
Þetta getur t.d. átt við ef breytingar verða á hjúskaparstöðu, t.d. ef umsækjandi slítur/gengur í hjónaband eða slítur/hefur sambúð. Einnig ef umsækjandi vill t.d. ekki lengur fullnýta heimild sína heldur takmarka fjárhæðina, eða greiða inn á annað lán en áður hafði verið tilgreint. 

Breytingar eru gerðar á sama hátt og umsókn var áður útfyllt. Hægt er að sjá allar breytingar sem gerðar hafa verið undir flipanum samskipti.  

Nánar:

 

Fara efst á síđuna ⇑