Leiđbeiningar um rafrćn skil, sótt 19.10.2019 20:11:58


Ξ Valmynd

2.3.2  Breyting á iđgjaldi

Ef umsækjandi breytir því hlutfalli af launum sem hann leggur í séreignarsjóð getur það haft áhrif á fjárhæðirnar sem heimilt er að greiða inn á fasteignaveðlán sem tekin voru til öflunar á íbúðarhúsnæði til eigin nota.  Gerist þetta þarf að breyta fyrri umsókn og upplýsa um nýtt iðgjaldahlutfall. Sama á við ef umsækjandi vill breyta þeirri fjárhæð sem ráðstafað er til greiðslu á fasteignaveðláni, t.d. að láta einungis hluta af iðgjaldi fara til þess en hinn hlutann mynda inneign í séreignarsjóði til útgreiðslu síðar.

 

Fara efst á síđuna ⇑