Leiðbeiningar um rafræn skil, sótt 12.9.2024 18:04:48


Ξ Valmynd

7.11.5  Eignir erlendis

Eignir erlendis ber að telja fram á framtali á sama hátt og um eignir hér á landi væri að ræða. Fasteignir erlendis skal færa í lið 4.2. Erlendar bankainnstæður skal færa í lið 3.2 og erlendar verðbréfaeignir í lið 3.3. Hlutabréf í erlendum hlutafélögum færast í lið 3.6. Erlenda peninga skal færa í lið 4.4.

Eignirnar skal telja fram í íslenskum krónum á kaupgengi í árslok.
 
Upplýsingar um gengi gjaldmiðla má fá á heimasíðu Seðlabankans, sedlabanki.is

 

Fara efst á síðuna ⇑