Leiðbeiningar um rafræn skil, sótt 21.11.2024 12:20:06


Ξ Valmynd

7.14  Greiðslumiði - greidd leiga

Hér er að finna Greiðslumiða RSK 2.02 sem ætlaður er fyrir skil á upplýsingum um greidda leigu á árinu (gjöld), sérstaklega húsaleigu. Greina skal frá hver er viðtakandi greiðslunnar, fyrir hvað er verið að greiða, leigutímabil og fjárhæð leigu.

NB.  Hér er framteljandi að gera grein fyrir þeim leigugreiðslum (útgjöldum) sem hann greiddi öðrum vegna leigu.  Ekki skal hér færa þær leigutekjur sem framteljandi hefur af útleigu eigna sinna (þær færast á eyðublað RSK 3.25 eða á rekstrarskýrslu).

 

Fara efst á síðuna ⇑