Leiðbeiningar um rafræn skil, sótt 1.12.2024 17:39:32


Ξ Valmynd

7.3.3  Dagpeningar - algengasta villan

Sú villa sem oftast kemur upp við útfyllingu þessa eyðublaðs er að framteljandi skráir ekki í reitinn ”Heildarfjárhæð dagpeninga 2018” sem er efstur á blaðinu. Þar á að koma samtala dagpeninga innanlands og erlendis.

Sé þessi reitur ekki fylltur út færast engar fjárhæðir af blaðinu á framtalið.

 

Fara efst á síðuna ⇑