Lei­beiningar um rafrŠn skil, sˇtt 14.7.2024 19:21:05


Ξ Valmynd

3.1.1  A­gangur me­ veflykli

Veflykar veita mismunandi aðgang, eftir tegund og stöðu. Mestan aðgang veitir aðalveflykill eftir að honum hefur verið breytt. Með því er hann gerður varanlegur og er þá dulkóðaður í gagnagrunnum ríkisskattstjóra. Skilalykill fagaðila hefur afmarkað hlutverk eins og lýst er í kafla 2.1.3.

Hjá notendum í atvinnurekstri getur aðalveflykill fengið enn meira vægi ef réttindi sérlykla eru afrituð á hann, sbr. kafla 2.2.1, Allt í einum lykli.

Nßnar:

 

Tengdir kaflar:

Fara efst ß sÝ­una ⇑