Leiðbeiningar um rafræn skil, sótt 22.12.2024 12:36:42


Ξ Valmynd

3.1.1  Aðgangur með veflykli

Veflykar veita mismunandi aðgang, eftir tegund og stöðu. Mestan aðgang veitir aðalveflykill eftir að honum hefur verið breytt. Með því er hann gerður varanlegur og er þá dulkóðaður í gagnagrunnum ríkisskattstjóra. Skilalykill fagaðila hefur afmarkað hlutverk eins og lýst er í kafla 2.1.3.

Hjá notendum í atvinnurekstri getur aðalveflykill fengið enn meira vægi ef réttindi sérlykla eru afrituð á hann, sbr. kafla 2.2.1, Allt í einum lykli.

Nánar:

 

Tengdir kaflar:

Fara efst á síðuna ⇑