Leiðbeiningar um rafræn skil, sótt 20.4.2024 11:41:48


Ξ Valmynd

3.1.1.2  Dánarbú

Forráðendur dánarbúa geta sótt um veflykil til að skila framtali vegna tekna á andlátsári, með því að fylla út umsókn á skattur.is, undir Veflyklar > Dánarbú. Svar ríkisskattstjóra, ásamt veflykli, er sent bréflega (ekki í tölvupósti) til umsækjanda.

Ef skila þarf framtali fyrir næsta ár á eftir dánarári, eða síðar, þarf að nota Skattframtal dánarbús RSK 1.03. Það eyðublað er ekki til á rafrænu formi.

 

 

Fara efst á síðuna ⇑