Lei­beiningar um rafrŠn skil, sˇtt 14.7.2024 20:54:20


Ξ Valmynd

3.2.3  Skil ß ÷­rum gj÷ldum

Lyklar fyrir staðgreiðslu og virðisaukaskatt nýtast einnig til rafrænna skila á öðrum sköttum og gjöldum.

Auk staðgreiðslu opinberra gjalda af launum er staðgreiðslulykillinn notaður til að skila tryggingagjaldi, fjármagnstekjuskatti og fjársýsluskatti.

Auk virðisaukaskatts er VSK-lykillinn notaður til að skila gistináttaskatti.

Staðgreiðslulykil má að auki nota í gagnaskilum vegna t.d. launamiða og verktakamiða.

 

Fara efst ß sÝ­una ⇑