Lei­beiningar um rafrŠn skil, sˇtt 3.6.2020 07:11:48


Ξ Valmynd

3.1  Almennir veflyklar

Almennir veflyklar eru þeir lyklar sem allir framtalsskyldir einstaklingar og félög hafa fengið úthlutað. Þeir eru notaðir til framtalsskila og annarra almennra skila, s.s. á launamiðum, verktakamiðum og ársreikningum félaga. Að auki eru til sérlyklar til rafrænna skila á virðisaukaskatti og staðgreiðslu.

Aðalveflykill er ætlaður til einkanota. Fái framteljandi annan til að annast framtalsskil fyrir sig notar hann Skilalykill fagaðila og þarf þá ekki að láta aðallykl sinn af hendi til þriðja aðila.

Nßnar:

 

Tengdir kaflar:

Fara efst ß sÝ­una ⇑