Leiðbeiningar um rafræn skil, sótt 28.3.2024 20:56:10


Ξ Valmynd

3.2  Veflyklar fyrir staðgreiðslu og VSK

Rafræn skil á staðgreiðslu opinberra gjalda og virðisaukaskatti er bæði hægt að gera á  þjónustuvefnum og með sendingum beint úr launa- og bókhaldskerfum. Veflyklar fyrir staðgreiðslu og virðisaukaskatt eru “yfirlyklar”  og hvorki er hægt að breyti virkni þeirra né eyða þeim.

Sá sem er með staðgreiðslulykil getur skilað staðgreiðslu og skoðað öll staðgreiðsluskil framteljanda á þjónustusíðu hans, án tillits til hver skilaði upplýsingunum og á hvaða lykli. En staðgreiðslulykill veitir einungis aðgang að þeim gögnum sem skilað var með honum í gagnaskilum (launamiðar, verktakamiðar o.s.frv). Sams konar takmarkanir gilda um virðisaukaskattslykilinn.

 

Nánar:

 

Tengdir kaflar:

Fara efst á síðuna ⇑