Leiðbeiningar um rafræn skil, sótt 26.4.2024 08:25:13


Ξ Valmynd

3.1.2  Aðalveflykill

Aðalveflykill veitir aðgang að eigin þjónustusíðu á skattur.is. Hann er gefinn út af ríkisskattstjóra og sendur þeim sem þurfa að eiga rafræn samskipti við skattyfirvöld. Þessi lykill er til einkanota fyrir gjaldanda. Fái hann annan til að annast skil fyrir sig skal nota Skilalykil fagaðila.

Þegar aðallykli er breytt á skattur.is fær hann stöðuna "varanlegur" sem veitir aðgang að öllum þáttum skattur.is.

Nánar:

 

Fara efst á síðuna ⇑