Leiðbeiningar um rafræn skil, sótt 22.12.2024 17:44:55


Ξ Valmynd

3.1.2.1  Einstaklingar

Aðallykill einstaklinga hefur ótakmarkaðan gildistíma og er ekki endurnýjaður. Í byrjun hvers árs fá aðeins nýir framteljendur á skattgrunnskrá sent veflyklabréf með aðallykli og skilalykli fagaðila. Það eru þeir sem náðu 16 ára aldri, eða fluttust til landsins, á tekjuárinu. 

Börn yngri en 16 ára eiga ekki veflykil. Þegar skila þarf skattframtali barns er það gert á þjónustusíðu framfæranda barnsins og með veflykli hans.

 

Tengdir kaflar:

Fara efst á síðuna ⇑