Leiðbeiningar um rafræn skil, sótt 22.12.2024 17:45:08


Ξ Valmynd

3.1.1.4  Aðgangur að öðrum stofnunum

Eftir að notandi hefur gert aðalveflykil sinn varanlegan veitir hann aukinn aðgang að þjónustusíðunni.

ATH!  Fái notandi veflykil sendan í vefbanka, sbr. kafla 2.1.5 Týndur/gleymdur veflykill, fær hann sjálfkrafa stöðuna varanlegur, óháð því hvort týndi lykillinn hafi verið notaður áður.

 

 

Fara efst á síðuna ⇑