Lei­beiningar um rafrŠn skil, sˇtt 23.9.2020 12:23:26


Ξ Valmynd

3.1.1.4  A­gangur a­ ÷­rum stofnunum

Eftir að notandi hefur gert aðalveflykil sinn varanlegan veitir hann aukinn aðgang að þjónustusíðunni og jafnframt aðgang að þjónustusíðum annarra opinberra stofnana gegnum auðkenningu island.is, t.d. hjá Tryggingastofnun ríkisins, Lánasjóði íslenskra námsmanna og Íbúðalánasjóði. Einnig nýtist hann við rafræn skjalaskil hjá island.is.

ATH!  Fái notandi veflykil sendan í vefbanka, sbr. kafla 2.1.5 Týndur/gleymdur veflykill, fær hann sjálfkrafa stöðuna varanlegur, óháð því hvort týndi lykillinn hafi verið notaður áður.

 

 

Fara efst ß sÝ­una ⇑