Leiðbeiningar um rafræn skil, sótt 21.12.2024 13:08:55


Ξ Valmynd

2.4  Skoða eldri skýslur

Hægt er að skoða allar áður innsendar virðisaukaskattsskýrslur hvort sem þær hafa verið sendar með rafrænum hætti eða sendar á pappírsformi.  Sá möguleiki að skoða eldri skýrslur verður fyrst virkur u.þ.b. mánuði eftir að skilað hefur verið í fyrsta skipti virðisaukaskattsskýrslu með rafrænum hætti.

Undir "Afrit" er hægt að skoða og prenta út móttökukvittun fyrir þær skýrslur sem skilað hefur verið á vef ríkisskattstjóra og eins þeim skýrslum sem skilað hefur verið á vef banka eða sparisjóða og eins úr fjárhagsbókhaldskerfum.

Hægt er að prenta út kvittun á PDF formi fyrir allar skýrslur sem skilað hefur verið á rafrænt. Hana er hægt að fara með í banka til greiðslu kjósi notandi það.  Kvittunin er lesanleg í gjaldkeravélum.

Undir liðnum "Álagning" er hægt er að skoða stöðu á skýrslu eins og hún er í dag í tölvukerfi ríkisskattstjóra.

Upplýsingar um álagningu eru sýnilegar 30 dögum eftir gjalddaga uppgjörstímabilsins.

 

Fara efst á síðuna ⇑