Lei­beiningar um rafrŠn skil, sˇtt 11.12.2019 18:47:45


Ξ Valmynd

2.2.3  Ůrep 3 - kvittun

Þegar virðisaukaskattsskýrslu hefur verið skilað stofnast krafa í vefbanka.

Kröfuna er að finna undir "ógreiddir reikningar" í viðkomandi vefbanka.   Til að krafa stofnist í vefbanka þarf vefbanki að vera á sömu kennitölu og kennitala virðisaukaskattsskylds aðila.   Stofnist ekki krafa er alltaf hægt að greiða með því að nota AB gíró.

Hægt er að skoða og prenta út móttökukvittun.  Einnig er hægt að prenta út kvittun á PDF formi en hana er hægt að fara með í banka til greiðslu kjósi notandi það.  Kvittunin er lesanleg í gjaldkeravélum.

 

Tengdir kaflar:

Fara efst ß sÝ­una ⇑