Leiðbeiningar um rafræn skil, sótt 19.3.2024 04:57:54


Ξ Valmynd

2.3  Greiðsla

Hvenær þarf að vera búið að greiða?

Athugið að ef greitt er í vefbanka þarf að ganga frá greiðslu fyrir kl. 21:00 á gjalddaga til þess að hún bókist samdægurs. Krafan er sýnileg í vefbanka til kl: 21 á gjalddaga.  Athugið að stórgreiðslukerfi Reiknistofu bankanna lokar kl: 16:15
 
Krafa finnst ekki í vefbanka
Ef krafa finnst ekki í vefbanka er hægt að greiða virðisaukaskattinn með því að leggja inn á reikning innheimtumanns: Banki 0101,  Hb. 26, Reikningur 85002 og Kennitala 540269-6029. Kvittun með skýringu sendist þá á tölvupóstfangið 85002@rsk.is
 
Upplýsingar um bankareikninga innheimtumanna utan höfuðborgarsvæðisins.

 

Fara efst á síðuna ⇑