Lei­beiningar um rafrŠn skil, sˇtt 11.12.2019 19:15:29


Ξ Valmynd

2.3  OCR-r÷nd (bankalÝna)

Ef krafa finnst ekki er hægt að greiða virðisaukaskattinn með AB gíró.  Þá þarf að útbúa OCR-rönd, sem samanstendur af tilvísunarnúmeri, seðilnúmeri, færslulykli, stofnun, höfuðbók og reikningsnúmeri.

VVVVVVNNAAAA kkkkkkk 31-0001-26-025300

Tilvísunarnúmer

VVVVVV = sex stafa vsk-númer. Sé númerið styttra er sett 0 fyrir framan

NN = númer tímabils (janúar-febrúar 08, mars-apríl 16, maí-júní 24, júlí-ágúst 32, september-október 40, nóvember-desember 48, ársskil 48, janúar-júní bændaskil 24 og júlí-desember bændaskil 48)

AAAA = ártal (2017)

Seðilnúmer
kkkkkkk = sjö fyrstu stafir í kennitölu greiðanda
31-0001-26-025300 eru færslulykill, stofnun, höfuðbók og reikningsnúmer.

 

Fara efst ß sÝ­una ⇑