Leiðbeiningar um rafræn skil, sótt 21.12.2024 12:41:00


Ξ Valmynd

2.2.2  Þrep 2 - staðfesting

Í þrepi 2 skal athuga hvort þær fjárhæðir sem færðar voru inn í þrepi 1 af 3 eru réttar. Ef svo er þá skal ýta á hnappinn "Staðfesta" og er þá virðisaukaskattsskýrslan send rafrænt til ríkisskattstjóra.
 
Ef fjárhæðir eru ekki réttar skal ýta á hnappinn "Bakka" til að fara aftur í þrep 1 til að gera nauðsynlegar leiðréttingar

 

Fara efst á síðuna ⇑