Leiðbeiningar um rafræn skil, sótt 24.4.2024 02:38:18


Ξ Valmynd

1.4  Lágmarkseignarhluti 30%

Sá sem óskar eftir að ráðstafa iðgjöldum í séreignarlífeyrissjóð vegna kaupa á fyrstu íbúð sinni þarf að eiga a.m.k. 30% hlut í eigninni. Um þarf að vera að ræða íbúðarhúsnæði sem skráð er sem slíkt í fasteignaskrá Þjóðskrár Íslands og hafa sérstakt skráningarnúmer.

Ef um nýbyggingu er að ræða þarf hún að hafa fengið skráningarnúmer í fasteignaskrá.

 

Fara efst á síðuna ⇑