FRAMTALSLEIÐBEININGAR 2013
7.14 Greiðslumiði - greidd leiga
Hér er að finna Greiðslumiða RSK 2.02 sem ætlaður er fyrir skil á upplýsingum um greidda leigu á árinu, sérstaklega húsaleigu. Greina skal frá hver er viðtakandi greiðslunnar, fyrir hvað er verið að greiða, leigutímabil og fjárhæð leigu.