FRAMTALSLEIÐBEININGAR 2013
7.1 Uppgjör atvinnurekstrar
Einstaklingar með eigin atvinnurekstur skila rekstrarskýrslu með framtali sínu.
Til eru fjórar gerðir af rekstrarskýrslum:
- RSK 4.10 Rekstraryfirlit
- RSK 4.11 Rekstrarskýrsla
- RSK 1.04 Skattframtal rekstraraðila
- RSK 4.08 Landbúnaðarskýrsla
Nánar: