FRAMTALSLEIÐBEININGAR 2013
7.11 Tekjur og eignir erlendis
Þeir sem bera fulla skattskyldu hér á landi skulu gera grein fyrir öllum tekjum sínum, hvar sem þeirra er aflað og öllum eignum sínum, hvar sem þær eru, á framtali sínu.
Nánar:
Þeir sem bera fulla skattskyldu hér á landi skulu gera grein fyrir öllum tekjum sínum, hvar sem þeirra er aflað og öllum eignum sínum, hvar sem þær eru, á framtali sínu.