Leiðbeiningar um rafræn skil, sótt 5.5.2025 07:10:03


Ξ Valmynd

7.1  Uppgjör atvinnurekstrar

Einstaklingar með eigin atvinnurekstur skila rekstrarskýrslu með framtali sínu.

Til eru fjórar gerðir af rekstrarskýrslum:
  • RSK 4.10 Rekstraryfirlit
  • RSK 4.11 Rekstrarskýrsla
  • RSK 1.04 Skattframtal rekstraraðila
  • RSK 4.08 Landbúnaðarskýrsla
 
Sjá einstök rekstrarform.

Nánar:

 

Fara efst á síðuna ⇑