Leiđbeiningar um rafrćn skil, sótt 24.7.2024 00:52:22


Ξ Valmynd

2.4  Reiknađ endurgjald

Í reit 24 færist reiknað endurgjald vegna vinnu við eigin atvinnurekstur, atvinnurekstur maka eða í sameignarfélagi sem ekki er sjálfstæður skattaðili.

Sé það lægra en staðgreiðsla hefur miðast við skal láta skýringar fylgja. Reiknað endurgjald sem er innan þeirra marka sem halda mátti utan staðgreiðslu færist einnig hér.

 

Fara efst á síđuna ⇑