Leiðbeiningar um rafræn skil, sótt 21.11.2024 10:45:59


Ξ Valmynd

3.4  22% staðgreiðsla

Hlutafélög, einkahlutafélög og önnur félög með takmarkaða ábyrgð félagsaðila skulu halda eftir 22% tekjuskatti af arði sem greiddur er eigendum félaganna.

Fjármálastofnanir og aðrir þeir sem annast fjárvörslu, milligöngu eða innheimtu í verðbréfaviðskiptum eða innheimtu fyrir aðra, skulu halda eftir 22% tekjuskatti af vaxtatekjum og skila til innheimtumanns ríkissjóðs ársfjórðungslega.
 

 

Fara efst á síðuna ⇑